Foreldrar - Hvert get ég leitað?

Ef þú telur að barnið þitt eigi við samskiptavanda eða sé lagt í einelti er mikilvægt að bregðast við.

Það er misjafnt eftir aldri og aðstæðum hvað er gagnlegt að gera. Stundum gagnast að ræða við foreldra viðkomandi barns/barna til að finna sameiginlega lausn á vandanum, stundum þarf að fá aðstoð innan skólans og stundum þarf að fá aðstoð hlutlausra aðila. 

Hér má sjá hvaða leiðir er hægt að fara, innan og utan skóla.