Vísun máls til fagráðs eineltismála

Aðilar skólasamfélagsins (foreldrar og forráðamenn nemanda, nemandi, starfsfólk skóla, stjórnendur skóla), auk annarra aðila sem starfa með börnum í skóla-, frístunda- eða tómstundastarfi, geta óskað eftir aðkomu fagráðs ef ekki tekst að finna fullnægjandi lausn, innan skóla eða sveitarfélags, þrátt fyrir aðkomu starfsfólks skóla og sérfræðiþjónustu sveitarfélaga.

Einnig er hægt að sækja og fylla út þetta form sem PDF skjal hér.

Vakin er athygli á því að skipunartímabil þeirra aðila sem skipuðu fagráð eineltismála í grunnskólum er útrunnið. Menntamálastofnun hefur samið við Erindi, samtök um samskipti og skólamál um að afgreiða þau mál sem áður voru á hendi fagráðsins þar til önnur lausn verður fundin. Starfsmaður fagráðsins Erla Ósk Guðjónsdóttir mun sjá um öll samskipti milli málshefjanda og Erindis ásamt því að taka þátt í vinnslu málsins.

(error) (success)
Áfram
Greinargerð þar sem fram koma málsatvik, upplýsingar um geranda/ur og þolanda/ur, birtingarmynd eineltisins, tengsl þeirra sem að málinu koma, s.s. starfsmenn og foreldrar, framvinda málsins og upplýsingar um hversu lengi eineltið hefur þrifist.
Til baka
Áfram
Fram þarf að koma hvað skólastjórnendur hafa gert, foreldrar, hvað eineltisteymi skólans eða önnur sérfræðiþjónusta innan skólans hefur gert til að stöðva eineltið. Hér þarf að koma fram hvernig málinu hefur verið fylgt eftir innan skólans.
Til baka
Áfram
Hvað hefur verið gert í málinu á vegum sveitarfélagsins eða utanaðkomandi sérfræðinga? Hér þarf að tilgreina aðkomu allra utanaðkomandi aðila að málinu og niðurstöður. Hér þarf að koma fram hvernig málinu hefur verið fylgt eftir innan sveitarfélagsins.
Til baka
Áfram

Með að smella á "Senda tilkynningu" mun póstur sendast til Erlu Óskar Guðjónsdóttur hjá Menntamálastofnun með þeim upplýsingum sem fylltar voru inn í formið.

Sjá skilaboð
Til baka
Senda tilkynningu